Page images
PDF
EPUB

APPENDIX.

No. II.

POEM OF THANKS FROM ICELAND

TO THE

British and Foreign Bible Society,

BY

SIRA JON THORLAKSON,

OF BEGISA,

The Translator of " Paradise Lost" into Icelandic Verse.

K

APPENDIX.

No. II.

POEM OF THANKS,

&c. &c.

TIL

THESS ENGELSKA BIBLIU FELAGS

FRA ISLENDINGUM.

THU, Kristsverdugi felags flockur!
forskulldar meir en annar nockur
at nefnast thannig nu â ölld!
Rödulskiær thinn sig reisti liomi
thâ riki myrkra Kristindomi
ögra let nærri komid qvölld.

Englanna kongur ut thig sendi ;
Englar komnir frå Drottins hendi
hans ther safnadar styrkid stand,
og honum smyried holla thegna;
hedanaf giörist Ydar vegna
England sannkallat Englaland.

Thâ vorir skiædu villu-fiendur, vöktu Ritningar fottrodendur, ther Englar, risud theim igegn; i kiærleiks anda samansvarnir sannleikans til ad efla varnir ei huga spördud, aud ne megn.

Fâdæma-kiærleiks fegurd slika frâ Ydur streyma ser eg lika allt nordur hingat yfir mig eyu thar himi, kend vid klaka i kölldum mar, sem eins og iaka i kringum Island sveigir sig.

Fætur engelskra fridarboda fornar Postula brautir troda utsendir likt um allann heim; Siâ their hugprudu sannleiks vinir sitt lif ei spara meir en hinir einn til min kominn er af theim.

Gudliga stiorn eg thari thecki thess sem eg dyrka, en se tho ecki; min svo berliga minnist hann! o skylda'g thannig uhrærd, sofa is-kölldum fangin sinnis dofa velgiörning eiga thacka thann.

Mammon og Judas mundu syta mikil giald-spell, og thaug âlita eins og ân tharfar utsoud

sem kostat hafid kiærleiks vegna Krists til at smyria rikis thegna og eingi reiknar utan Gud.

Mergd af Guds orda megin-hirdslum mörg thusund-full af andar smyrslum hvörvetna færast ker umkring; heilög Ritning til hiâlpar sálum i hvörskyns landa tungumâlum utbytist frons um heilann hring.

« PreviousContinue »